Velkomin á netnámssíðu Tungumálaversins.

Hér er boðið upp á netnám í pólsku, norsku og sænsku fyrir nemendur í 9. og 10. bekk í grunnskólum á Íslandi.

Kennari í pólsku er Katarzyna Jolanta Kraciuk, í norsku Barbro Lundberg  og í sænsku Erika Frodell.

Tungumálaverið er staðsett í Laugalækjarskóla og síminn er 588 7509.