Á þessum vef verða sett upp sýnishorn af mismunandi gerðum umræða, verkefna og prófa ásamt ýmsu öðru sem hægt er að setja upp í Moodle. 

Vefurinn er opinn til að skoða en til að prófa að skila inn verkefni sem nemandi eða taka próf þarf að skrá sig í námskeiðið. Skráningarlykillinn er Nemandi.